Einföld rabarbarasulta
28. ágúst 2024
Eftir Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir

Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStílisering/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós EINFÖLD RABARBARASULTAfyrir 2-4 krukkur 500 g rabarbari 500 g sykur Skerið rabarbara í litla bita og setjið í stóran pott ásamt sykri. Látið sjóða saman þar til þetta verður að mauki við mjög vægan hita í 1–2 klukkutíma.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn