Einföld sveitasæla
11. maí 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn AntonsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson EINFÖLD SVEITASÆLA1 bjórglas 30 ml gin, við notuðum, Martin Miller´s-gin20 ml ferskur sítrónusafigróft sjávarsalt á hnífsoddi90 ml grapegos90 ml bjór, við notuðum Stella Artoise1 límónusneið Setjið gin, sítrónusafa og salt í glasið og blandið aðeins með barskeið. Fyllið upp með grapegosi og bjór og skreytið með límónusneið. Hér má leika sér með hlutföllin á milli grapegoss og bjórs, allt eftir smekk hvers og eins.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn