Einkasýning Hörpu Árnadóttur - Skuggafall, leiðin til ljóssins

Umsjón/ RitstjórnMynd/ Aðsend Harpa Árnadóttir opnaði í apríl einkasýninguna Skuggafall - Leiðin til ljóssins í Listval. Þar segir: „Verk Hörpu Árnadóttur fela í sér tilraunakennda rannsókn á yfirborði og gegnsæi en grunnur margra verka hennar er hugmyndin um að líta megi á málverk sem sjónræna ljóðlist. Sýningin samanstendur af verkum af fossum en Harpa hóf að mála fossa þegar hún var í málaradeild MHÍ árið 1990 og hefur það myndmál fylgt henni allar götur síðan.“ Sjálf segir Harpa; „Að horfa á foss er eins og að horfa á eilífðina sjálfa. Þúsund ár á þúsundir ára. Þetta eru sjávarföllin í sálinni....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn