Einkasýning Hörpu Árnadóttur – Skuggafall, leiðin til ljóssins

Harpa Árnadóttir opnaði í apríl einkasýninguna Skuggafall – Leiðin til ljóssins í Listval. Verkin eru lifandi og litrík en þau minna á landslag. Harpa notar vatnsleysanlega liti og lím í verkunum sínum sem taka marga mánuði og jafnvel ár að verða til. Sýningin stendur yfir til og með 18. maí. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.