Fjörugur fiskur sem vantar ekki sköpunargleðina

Helga Valdís er yfirumsjónarhönnuður hjá Hvíta húsinu og krotari en hún heldur úti Instagram-síðunni krotdagsins. Þar má sjá líflegar línuteikningar sem segja skemmtilegar sögur oft úr hverdagslífinu. Helga Valdís vill nostra við fegurðina í hönnunarferlinu, fylgja innsæinu og brjóta reglurnar á réttum stöðum. Hún hvetur unga hönnuði til þess að hugsa stærra og nýta alla gagnrýni sem afl til góðs.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.