Eins og að stinga sér í æskubrunninn? - Töfrar retínóls

Í hinum síbreytilega húðvöruheimi er eitt innihaldsefni sem hefur stöðugt staðið upp úr: Það er retínól! Þessi kraftmikla afleiða A-vítamíns hefur náð gríðarlegum vinsældum á undanförnum árum og eru vörur með retínóli orðnar að skyldueign í fegurðarrútínum margra kvenna. En hvað nákvæmlega er retínól og hvers vegna ættir þú að íhuga að bæta því við húðrútínuna þína? Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Frá söluaðilum Hvað er retínól? Retínól er tegund A-vítamíns sem stuðlar að endurnýjun frumna og hjálpar til við að gera húðina ferskari og unglegri. Virkni þess felst í því að flýta fyrir losun dauðra frumna og örva framleiðslu nýrra. Þetta ferli...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn