Eins og gott rauðvín - í rúminu
3. júní 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Einhverra hluta vegna hefur það ekki heillað mig að sofa hjá mér mikið eldri mönnum. Þá meina ég menn sem eru komnir yfir sextugt. En nú eru tvær vinkonur mínar að deita eldri menn og eru svona líka ánægðar með þá að öllu leyti, sérstaklega í rúminu. Þær segjast aldrei hafa vitað annað eins úthald og frammistöðu. Er ég kannski að fara á mis við eitthvað stórfenglegt? Ef ég spyr þessar vinkonur mínar er svarið já. Kannski ef ég myndi ekki hugsa þetta til langframa, sem eitthvað dýpra samband en bara að sofa hjá, myndi ég vera til. Kannski óttast...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn