Einstakt að fá að ganga í hjónaband og fagna með sínum nánustu

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Elísabet Blöndal Svava Guðrún Helgadóttir og Hákon Atli Alfreðsson búa á Álftanesi ásamt þriggja ára dóttur sinni, Kristínu Björgu, og hafa verið saman í rúm sex ár og trúlofuð í fjögur. Svava er ráðgjafi hjá Bjarkarhlíð, sem er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, og Hákon starfar sem knattspyrnu- og einkaþjálfari. Þau ætla að gifta sig í júlí næstkomandi í Dómkirkjunni í Reykjavík. „Einhvern veginn kom í raun engin önnur kirkja til greina þegar við tókum ákvörðun um að gifta okkur. Okkur hefur alltaf fundist Dómkirkjan sérstaklega falleg ásamt því að vera staðsett á svo skemmtilegum stað...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn