Einstakur byggingarstíll íslenskra torfhúsa

Umsjón/ Ritstjórn Myndir/ Frá framleiðendum Í bókinni Á elleftu stundu eftir Kirsten Simonsen er sagt frá ferðum danskra og íslenskra arkitektanema um Ísland á áttunda áratugnum. Þá ferðuðust nemendur dönsku arkitektaskólanna um landið og mældu upp og teiknuðu einstakan byggingarstíl íslenskra torfhúsa. Í yfir þúsund ár voru torfhús helstu híbýli Íslendinga en mælingar arkitektanemanna komu í veg fyrir að varðveisla á stíl húsanna tapaðist. Í bókinni er farið yfir þessar námsferðir og birtar eru áður óséðar myndir. Einstaklega áhugaverð bók fyrir áhugafólk um íslenskan arkitektúr.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn