Einstök afmælisútgáfa Y-stólsins

Danski húsgagnahönnuðurinn Hans J. Wegner hefði orðið 110 ára í ár og í tilefni þess hefur fyrirtækið Carl Hansen & Søn afhjúpað sérstaka afmælisútgáfu af CH24 - Wishbone- stólnum en hann verður framleiddur í minni stærð fyrir börn þriggja ára og eldri. CH24-stóllinn, einnig þekktur sem Y-stóllinn, er einn frægasti stóll heims en tímalaus hönnun hans hefur orðið til þess að hann hefur verið í óslitinni framleiðslu síðan árið 1950. Barnaútgáfan er gerð úr gegnheilli eik og setan er handofin úr sterkum pappírsþræði. Stóllinn er því eins tímalaus og klassískur og frumgerðin og segjast talsmenn Carl Hansen & Søn spenntir fyrir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn