Ekkert er einfalt

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Við höfum líklega öll tilhneigingu til að einfalda hlutina. Kannski ekkert undarlegt því heimurinn er flókinn og ekki á færi einnar manneskju að skilja hann til hlítar. Þess vegna smættum við alla hluti, sjáum þá í svörtu eða hvítu og horfum kannski bara á eina hlið á tólfstrendum teningi. Það getur verið gott og gagnlegt ef fikra þarf sig í gegnum völundarhús erfiðra atburða en er takmarkandi í öðrum tilfellum, sérstaklega þegar við leggjum mat á annað fólk. Stundum fáum við góðan tíma til að kynnast annarri manneskju og mynda okkur skoðun á henni en stundum kemur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn