Ekki fokka í mér, ég er úr Breiðholtinu

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hallur KarlssonFörðun: Elín Reynisdóttir Lilja Dögg Alfreðsdóttir ber þann stóra titil að vera menningar- og viðskiptaráðherra Íslands. Hún fékk snemma áhuga á stjórnmálum, enda var faðir hennar, Alfreð Þorsteinsson heitinn, í stjórnmálum um langt skeið og slík mál mikið rædd á æskuheimili hennar í Breiðholtinu. Lilja gekk í Fellaskóla og fór síðan í Menntaskólann í Reykjavík, sem föður hennar, sem var mikill Breiðhyltingur í sér, fannst nú óttalegt tildur. En Lilja hafði gefið langömmu sinni loforð og hún var ákveðin í að standa við það. Hún missti móður sína snögglega á aðfangadagsmorgun um síðastliðin jól og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn