Ekki klúðra vatnsdeigsbollunum
10. febrúar 2023
Eftir Guðný Hrönn

Bolludagurinn nálgast og þá vilja margir baka sínar eigin bollur en það er eitt og annað sem hafa þarf í huga þegar bollubakstur en annars vegar. Þegar baka á vatnsdeigdbollur er t.d. mjög mikilvægt að mæla allt hráefni nákvæmlega. Nokkur góð ráð: Vatn og smjör þarf að sjóða vel saman áður en hveiti er sett út í, en þó ekki svo lengi að vatnið gufi upp. Það er gott að láta hveitiblönduna kólna örlítið, í u.þ.b. 3-4 mínútur áður en eggjum er bætt út í. Egg eru misstór og ekki víst að það þurfi öll fjögur eggin. Þrjú stór gætu...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn