Ekki láta vinkonuna í kjallaranum velja bólfélagann
17. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Um daginn hitti systir mín sætasta strákinn á ballinu, eða þið vitið; hún hitti sætan gaur á írskapöbbnum niðri í bæ og eftir skemmtilegt spjall fóru þau saman heim. Þetta var skemmtilegt að hennar sögn en það var ekki alveg jafn gaman fyrir hana að vakna upp við það einum eða tveimur dögum síðar að vinkonan í kjallaranum væri í steik. Eða öllu heldur eins og steik sem búið væri aðhenda á logandi heitt kolagrill. Sætasti strákurinn á ballinu var sá fyrsti sem hún hafði sofið hjá í dágóðan tíma og hún hafði farið ítékk á Húð&kyn ekki löngu áður...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn