„Ekki velja lit bara því hann er vinsæll, litir geta breyst eftri umhverfinu“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Nálgast má ráðgjöf Bjarka og Söndru hér:bjarkiss98@gmail.com / @bj4rki á Instagramssmaradottir@gmail.com / @sandrasmaraá Instagram Innanhússhönnuðirnir og systkinin Bjarki Smárason og Sandra Smáradóttir útskrifuðust bæði nýlega með B.A. gráðu frá Istituto Europeo di Design í Milano með aðeins árs millibili. Nú nokkrum árum seinna hafa þau bæði sótt sér fjölbreytta reynslu á Íslandi og nú deila þau nokkrum góðum ráðum varðandi lita- og efnisval á heimilinu. Síðan 2021 hefur Sandra starfað í innanhússarkitektateymi Formus þar sem hún teiknar og hannar fyrir heimili fólks. Bjarki útskrifaðist ári seinna og fór þá strax að vinna hjá hönnunarstofunni...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn