Ekki við eina fjölina felldur
21. júlí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Anna hélt að hún hefði kynnst skemmtilegum, myndarlegum og einhleypum manni þegar hún hitti Ólaf á djamminu í miðbæ Reykjavíkur. Nokkrum mánuðum seinna komst hún að því að hann átti eiginkonu og ekki nóg með það, hann var með fleiri en eina konu í takinu. Vinkonuhópurinn hittist alltaf reglulega, ýmist allar eða hluti hans, svona eftir því hvort það væri pabbahelgi hjá þeim sem áttu yngri börn eða ekki. Við vorum allar einhleypar, sumar að leita að ástinni og aðrar ekki, og allar með börn á mismunandi aldri og sumar fleiri en eitt. Þetta kvöld höfðum við farið út að...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn