El Faro á Suðurnesjum - Hjón frá Spáni og par frá Íslandi sameinuðust í matarástinni

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hallur Karlsson Spænsku hjónin Álvaro Andrés Fernandez og Inmaculada Verdú Sánchez og íslenska parið Viktor Gíslasonog Jenný María Unnarsdóttir kynntust í fyrrasumar þar sem þau störfuðu öll á spænskum veitingastaðá Flateyri. Þau komust fljótt að því að þau áttu matarástina sameiginlega ásamt því að dreyma um aðopna veitingastað. Ekki leið að löngu þar til lítil hugmynd varð að veruleika og í dag reka þau veitingastaðinn El Faro á Lighthouse Inn-hótelinu við Garðskaga. Þau segja markmið sitt vera að bjóða sælkerum upp á gómsætan mat í notalegu umhverfi. Álvaro og Inma eru yfirkokkar El Faro en þau búa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn