Eldamennska er sem hugleiðsla

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Við fengum knattspyrnukonuna og næringarfræðinginn Elísu Viðarsdóttur til að elda fyrir okkur grænmetisrétt á dögunum og við urðum ekki fyrir vonbrigðum. Elísa er matgæðingur og elskar að gera tilraunir með mat. „Fyrir mér er eldamennskan hálfgerð hugleiðsla, ég nýt mín algjörlega í botn í eldhúsinu,“ segir hún. Elísa gaf nýverið út bókina Næringin skapar meistarann sem fjallar um hvernig fólk getur hámarkað árangur sinn með réttu næringunni. Í bókinni eru einfaldar og flottar uppskriftir og fá lesendur einnig innsýn í matarvenjur tólf landsþekktra íþróttamanna. Hún segir bókina fanga áhugamál sín; næringarfræði, fólk og eldamennsku. „Bókin inniheldur einföld...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn