Eldhús sem fjölskyldan elskar

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Anna Kristín Scheving Hönnun þessa fallega eldhúss í Borgarnesi var einnig í höndum IDEE. Eldhúsið er um 15 fermetrar í opnu rými þar sem hátt er til lofts. Þegar rýmið var tekið í gegn var skipulaginu gjörbreytt frá því sem áður var með það að markmiði að hafa eldhúsið eins opið og bjart og unnt var. Það má lýsa eldhúsinu sem fremur einföldu og stílhreinu og mun hönnunin klárlega standast tímans tönn um ókomin ár. Hvernig var eldhúsið áður? „Það var lokað af í sérherbergi með lítilli upprunalegri innréttingu og borðkrók.“Hvernig myndir þú lýsa stílnum á eldhúsinu?...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn