Eldhúsið er hjarta hússins

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Ragnhildur Bjarkadóttir, klínískur sálfræðingur og sérfræðingur í vinnuvernd, og eiginmaður hennar Ingi Sturluson búa ásamt þremur af fjórum börnum sínum í glæsilegu 320 fm húsi í Kópavoginum. Þau keyptu húsið árið 2018 og hafa lagt mikla ást og alúð í að gera það upp sjálf allar götur síðan. Húsið er á tveimur hæðum, með þremur svefnherbergjum, þremur baðherbergjum, lítilli stúdíóíbúð, þvottahúsi, vinnustofu og bílskúr. Stemning, tilfinningar og notalegheit hafa algjörlega ráðið för í að skapa þessari stóru fjölskyldu huggulegt heimili, fullt af sögum og samtölum. Ragnhildur stofnaði fyrirtækið Auðnast ásamt Inga manni sínum og Hrefnu...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn