Eldlilja og uppgjör Söru

Texti: Ragna Gestsdóttir Myndir: Hallur KarlssonFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Sara Oskarsson kveður að sinni svið stjórnmálanna eftir úrslit í prófkjöri Pírata. Nýlega fertug hyggst hún reyna fyrir sér á nýjum vettvangi, kvikmyndaheiminum. Eftir margra ára baráttu hefur Sara náð að hemja storminn sem geisað hefur innra með henni og horfir nú björtum augum til framtíðar, nýtrúlofuð manninum sem bjargaði henni fyrir sautján árum á hennar erfiðasta degi. „Þingmannsstarfið er frábær reynsla og ég útiloka ekki framtíðarpólitík. Að sama skapi finn ég hvað það er gott að vera komin í pásu. Ég taldi mig áberandi þar sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn