Elegant jólaboð hjá Önnu Fríðu

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Anna Fríða Gísladóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs Nóa Síríusar, er sannarlega á heimavelli hjá sælgætisframleiðandanum fræga enda mikill sælkeri og almennur nautnaseggur. Það ætti því ekki að koma á óvart að hún nýtur þeirrar stemningar sem jólatíminn hefur í för með sér og stjanar hún gjarnan við gestina sína með góðum fordrykk og snarli. Þessi mikli gestgjafi bauð í veglegt og elegant jólaboð með Eat-alía matarklúbbnum en ásamt Önnu Fríðu og manni hennar, Sverri Fali Björnssyni, eru þau Marta Rún, markaðsstjóri Fiskmarkaðsins og Uppi bar, og Arnór Eyvar, forritari hjá Lucinity, meðlimir klúbbsins. Á boðstólum var þriggja...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn