Elskar að eiga bókasafnskort

Ragnhildur Anna Jónsdóttir er bókmenntafræðingur sem hefur verið búðarkona allt sitt líf með einum eða öðrum hætti. Árið 2011 stofnaði hún Jónsdóttir & Co sem hún segir vera krúttmerki sem selur heimilislínusem er bæði saumuð og prentuð hér á landi. Krúttmerkið er því með lítið fótspor og vörurunnar af ást og umhyggju. Jónsdóttir & Co er einnig með skemmtilega gjafavöru sem og ungbarnasamfellur úr lífrænni bómull fyrir lítil kríli. Hægt er að sjá meira af Jónsdóttur & Co bæði á Facebook (Jónsdóttir & Co) og á Instagram (Jonsdottirogco). Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna?„Það er vandræðaleg staðreynd að síðasta...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn