Elskar súrrealíska skódrauma

Umsjón: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Aðsendar Allmargar konur þekkja örugglega þá tilfinningu að draga á fætur sér fallega skó og finnast þar með þær bæði flottar og færar í flestan sjó. Í það minnsta er nokkuð öruggt að bæði Carrie Bradshaw og Imelda Marcos tengja við þetta. En það gerir líka Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður. Fyrirtæki hennar HALLDORA er að verða gamalt á íslenskum markaði og enn fæðast nýjar hugmyndir að skófatnaði sem fellur einstaklega vel að fæti. Halldóra er sveitastúlka, fæddist á sveitabæ nálægt Mývatni og ólst þar upp. Sjálf hefur hún sagt að fataskápur ömmu hennar hafi lagt grunninn að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn