Elskar víkingaheimaland sitt

Texti: Ragna Gestsdóttir Kanadíska leikkonan Katheryn Winnick var stödd á Íslandi nýlega og ekki í fyrsta sinn og virðist sem leikkonan sé heilluð af landi og þjóð. „Back to my Viking’s homeland … Hello Iceland. You are beautiful!“ skrifaði Winnick í færslu á Instagram, en hún er með rúmlega 5,5 milljón fylgjendur. Winnick lék hlutverk Lagerthu, eiginkonu Ragnars Loðbrókar, í sjónvarpsþáttunum Vikings og fer einnig með eitt aðalhlutverkið í þáttunum Big Sky, þar sem hún leikur lögreglukonuna Jenny Hoyt. Eins og sjá má á Instagram-reikningi hennar gisti hún á Retreat hóteli Bláa lónsins og í Panorama Glass Lodge við Hellu,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn