Elta forvitnina og nýta hvern krók og kima

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Andrean Sigurgeirsson, dansari hjá Íslenska dansflokknum, og Viktor Vilborgarson Stefánsson, stjórnmála- og fjölmiðlafulltrúi sendinefndar ESB á Íslandi, búa í lítilli og einstaklega skemmtilegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur ásamt kettinum Tígra. Íbúðin er óhefðbundin í laginu og hafa þeir Andrean og Viktor gert hana upp með það í huga að nýta hvern krók og kima. Þeir segjast vera algjört ying og yang og vega hvorn annan upp. Í miðbæ Reykjavíkur í gömlu skrifstofuhúsnæði er lítil, óhefðbundin 45 fermetra íbúð sem þeir Andrean og Viktor hafa gert að hlýlegu og afar vel skipulögðu heimili. Í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn