Elta forvitnina og nýta hvern krók og kima

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Andrean Sigurgeirsson, dansari hjá Íslenska dansflokknum, og Viktor Vilborgarson Stefánsson, stjórnmála- og fjölmiðlafulltrúi sendinefndar ESB á Íslandi, búa í lítilli og einstaklega skemmtilegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur ásamt kettinum Tígra. Íbúðin er óhefðbundin í laginu og hafa þeir Andrean og Viktor gert hana upp með það í huga að nýta hvern krók og kima. Þeir segjast vera algjört ying og yang og vega hvorn annan upp. Í miðbæ Reykjavíkur í gömlu skrifstofuhúsnæði er lítil, óhefðbundin 45 fermetra íbúð sem þeir Andrean og Viktor hafa gert að hlýlegu og afar vel skipulögðu heimili. Í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn