Endurbætur í Hlíðunum – hjá Evu Rakel og Agnari

UMSJÓN/ Bríet Ósk GuðrúnardóttirMYNDIR/ Rakel Rún Garðarsdóttir Á köldum degi í desember heimsóttum við fallegt heimili í Hlíðunum þar sem Eva Rakel Jónsdóttir og Agnar Friðbertsson búa ásamt börnunum sínum tveimur Lísu 4 ára og Jón Elí 2 ára. Íbúðin er 135 fermetrar að stærð og passar fullkomlega utan um fjölskylduna. Íbúðin er hlý og stemningin góð og áreynslulaus alls staðar má reka augun í fallega muni og hver hlutur á sinn stað. Ekki er langt síðan ráðist var í framkvæmdir á fallega heimilinu þeirra og er útkoman alveg frábær. Eva og Agnar fóru í töluverðar framkvæmdir, miklu meiri framkvæmdir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn