Endurhönnun á Lava við Bláa Lónið

Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Hallur Karlsson Veitingastaðurinn Lava við Bláa Lónið hefur fengið andlitslyftingu en Bláa Lónið fagnar nú í ár 30 ára afmæli sínu. Már Másson, framkvæmdastjóri viðskipta- og rekstrarsviðs Bláa Lónsins. Mynd/ Birgir Ísleifur Gunnarsson „Okkur fannst kominn tími til að endurhanna staðinn til að koma til móts við mismunandi og að mörgu leyti breyttar þarfir gesta okkar en staðurinn hafði verið nær óbreyttur frá árinu 2007. Á sama tíma er þó leitast við að halda í sérkenni hans sem felst meðal annars í fallegu útsýni yfir Bláa Lónið og hinum einstaka hraunvegg sem á sér engan stað líkan enda...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn