Endurútgáfa af hinum vandaða og forkunnarfagra Windsor-stól

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Frá framleiðanda Það er óhætt að segja að Windsor-stóllinn sé tákngervingur um klassískt hágæða handverk. Gripurinn var hannaður árið 1938 af danska húsgagnahönnuðinum og skápasmiðnum Frits Henningsen fyrir Carl Hansen & Søn. Nú hefur litið dagsins ljós endurútgáfa af stólnum þar sem nútímaþægindi voru höfð í huga. Stóllinn er gerður úr FSC™-vottaðri gegnheilli eik, handslípaður en mjúkar og hreinar línur stólsins gefa til kynna hversu vandað og tæknilegt handverkið er. Segja má að hann sé blanda af borðstofu- og hægindastól og nú hefur verið bætt við sérhönnuðum leðurpúða sem kemur í þremur mismunandi litum sem auka...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn