Engiferdraumur
7. júní 2023
Eftir Guðný Hrönn

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Gunnar Bjarki ENGIFERDRAUMUR1 GLAS Á FÆTI 4 stk. jarðarber, skorin í bita50 ml ástaraldinlíkjör, við notuðum Passoa25 ml engiferlíkjör, við notuðum Bols Gingerklakarengiferöl, til að fylla upp í Kremjið jarðarberin í kokteilhristara með ástaraldin- og engiferlíkjör. Fyllið kokteilhristarann með klökum og hristið vel. Setjið klaka í glas og hellið drykknum yfir í glasið í gegnum sigti. Fyllið upp í með engiferöli. Ofureinfaldur en sérlega ferskur og góður.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn