„Engin fjöll eru óyfirstíganleg“

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Heiða HelgadóttirHár og förðun: Íris Sveinsdóttir með vörum frá Chanel og Shiseido Ef telja ætti upp allt það sem Íris Sveinsdóttir hefur tekið sér fyrir hendur um ævina er hætta áað blaðið entist ekki til. Hún er söngkona, hárgreiðslukona, förðunarfræðingur, leiðsögumaður, fararstjóri, gestgjafi, bókarhöfundur og er enn að bæta við sig. Það er alltaf gaman hjá Írisi, sama í hvaða hlutverki hún er og lífsorkan beinlínis skín af henni. Mynd: Heiða Helgadóttir Nýlega laukst þú áttunda stigi í söng og planið er að halda áfram í söngkennaranám. Kom ekki til greina að láta bara staðar numið? „Mig...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn