Engin lyf til við leikhúsbakteríunni

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir og frá Þjóðleikhúsinu Fjöllistakonan Unnur Elísabet Gunnarsdóttir ber sannarlega titil með rentu enda er fátt sem hún getur ekki tekið sér fyrir hendur. Hún frumsýndi nýlega einleikinn Skíthrædd í Þjóðleikhúskjallaranum þar sem hún grínast og opinberar kvilla sína. Leikhúsbakterían greip hana tíu ára gamla og þá var ekki aftur snúið. Hún segir upprennandi sviðslistafólki að láta vaða, fara sína eigin leið og umfram allt ekki bíða eftir tækifærum frá öðrum. Nafn: Unnur Elísabet Gunnarsdótti Menntun: Dansaramenntun frá Konunglega sænska ballettskólanum og master í leiklist og leikstjórn frá Institute of the Arts Barcelona. Starfstitill: Fjöllistakona (leikkona,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn