Enginn getur verið allt í öllu, öllum stundum. Engar mæður, engir feður, enginn!

Þegar Elín Ásbjarnardóttir er spurð að því hvernig hún myndi lýsa sjálfri sér segir hún að heimspekilega svarið sé marglaga og flókið, en að hefðbundna svarið sé að húnsé 37 ára heimspekingur, tveggja barna móðir í Hlíðunum og eiginkona Vals Magnússonar. Elín hefur verið að huga að málefnum nýfæddra barna og þá eru það mæðurnar sem henni er sérstaklega umhugað um. Nýfæddu börnin fylgja þar með. Elín segir að þegar hún fæddi fyrra barnið sitt vorið 2021 hafi hún verið leitandi að upplýsingum sem sneru að henni sjálfri í móðurhlutverkinu. Önnina þar á eftir stundaði hún nám í heimspeki og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn