Epal – 50 ár af hágæða hönnun
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Árið 1975 stofnaði Eyjólfur Pálsson hönnunarfyrirtækið Epal, sem hefur vaxið og dafnað með ótrúlegum hætti. Eyjólfur, sem er menntaður húsgagnaarkitekt frá Kunsthåndværkerskolen í Kaupmannahöfn, hefur alla tíð haft djúpstæðan áhuga á skandinavískri hönnun og varð sú ástríða hans að ævistarfi sem hefur svo sannarlega mótað íslenskt hönnunarlandslag. Við hittum Eyjólf og son hans, Kjartan Pál Eyjólfsson, framkvæmdastjóra Epal, í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins – tímamótum sem kalla á að litið sé yfir farinn veg og að þeim árangri sem náðst hefur sé fagnað. Gæði og tímalaus klassík Saga Epal hófst með því að...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn