Epla- og kálsalat með heslihnetum

EPLA- OG KÁLSALAT MEÐ HESLIHNETUM 100 g heslihnetur300 g rósakál, skorið í þunna strimla 500 g grænkál, skorið í þunna strimla 100 g rifinn parmesanostur2 epli, skoluð og skorin í þunnar sneiðar 1 hnefafylli þurrkuð trönuber Hitið ofn í 180°C og ristið heslihneturnar í 1520 mín. eða þar til þær fara að gyllast og ilma. Flytjið heitar hneturnar yfir á rakt viskustykki og nuddið hýðið af hnetunum að mestu. Saxið gróflega og setjið til hliðar. Blandið saman rósakáli og grænkáli í stórri skál. Sáldrið parmesanosti og vinaigrette yfir og notið tvo spaða til að blanda öllu vel saman. Flytjið yfir...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn