Epla- og karamellu-nachos

Ótrúlega einfalt, sætt og gott Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Eitt það skemmtilegasta við að fá sér mat á matarhátíðum, í matarvögnum eða í götumatarstemningu er að uppgötva nýjar samsetningar á mat. Oftar en ekki er það einfaldasta best og með lítilli fyrirhöfn og smáhugmyndaflugi er lítið mál að slá í gegn þegar kemur að sætum bitum í lokin Epla- og karamellu-nachosfyrir 2 – 43 stórar tortilla-hveitikökur1 dl sykur1 msk. kanill5 msk. ólífuolía2 epli3 msk. smjör4 msk. púðursykur2 dl rjómi, þeyttur4 msk. karamellusósaSkerið hveitikökurnar í litla þríhyrninga á stærð við nachos-flögur. Blandið sykri og kanil saman í skál. Hitið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn