Eplahringir með kókos

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Alda Valentína Rós EPLAHRINGIR MEÐ KÓKOS9 hringir 3 epli50 g smjör100 g púðursykur3 msk. rjómi80 g kókosmjöl100 g dökkt súkkulaði ristaðar kókosflögur Skerið hvert epli í þrjár nokkuð þykkar sneiðar og fjarlægið kjarnann, t.d. með því að nota breiða hlutann á kremsprautustút. Raðið eplahringjunum á plötu. Setjið smjör, púðursykur og rjóma í pott og hitið að suðu. Hrærið kókosmjölinu saman við og látið blönduna krauma við vægan hita í um 2 mínútur. Hrærið stöðugt í á meðan. Jafnið kókosblöndunni á eplahringina. Bræðið súkkulaðið í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði og sprautið því ofan á. Skreytið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn