Eplamímósa
15. maí 2024
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós EPLAMÍMÓSA1 freyðivínsglas 80 ml eplasafi, hreinn80 ml freyðivín, við notuðum Cune Cava Brut Mímósa samanstendur af safa og freyðivíni en hér notuðum við eplasafa í stað hins hefðbundna appelsínusafa. Berið fram í flautuglasi. Þessi drykkur fer sérlega vel með dögurðum sumarsins. Setjið eplasafann fyrst í glasið og síðan freyðivínið en hlutföllin eiga að vera jöfn.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn