Er ekki mikið fyrir stífar jólahefðir

Keramíkerinn Hanna Margrét Einarsdóttir dekkaði þetta glæsilega borð fyrir okkur á dögunum með fallegu leirtaui úr hennar smiðju í bland við hluti úr versluninni mixmix sem Clair Janine vinkona hennar rekur. Hanna Margrét sá fyrir sér kósí jól í litlum bústað uppi í sveit og snæviþakta jörð þegar hún dekkaði borðið og útkoman er sérlega smart.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.