Opna pakkana á aðfangadagsmorgunn

Á heimili rithöfundarins Bergþóru Snæbjörnsdóttur eru pakkarnir opnaðir á aðfangadagsmorgunn og með þeim hætti hefur fjölskyldunni tekist að koma í veg fyrir mikið óþarfa stress. Bergþóra les alla jafna mikið en í kringum hátíðirnar eru nýjar íslenskar bókmenntir í forgrunni hjá henni. Sjálf tekur hún þátt í jólabókaflóðinu í ár og sendir frá sér bók sem ber titilinn Allt sem rennur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.