„Er ekki týpan sem tekur áhættur“

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Tónlistarmaðurinn Óskar Einarsson hefur í nægu að snúast fyrir og um jólin enda eru þau annasamur tími hjá honum, bæði sem sjálfstæðum tónlistarmanni og kórstjóra kórs Lindakirkju. Hann væri til í að búa yfir þeim ofurkrafti að geta stjórnað veðrinu, a.m.k. í Reykjavík, til að geta fengið aðeins fleiri sólardaga. Óskar segist ekki vera týpan sem tekur áhættu og myndi stöðva allt stríð og óréttlæti strax ef hann réði yfir heiminum í einn dag. Hann er undir smásjánni í þessari Viku. Fullt nafn: Óskar Einarsson Aldur: 54 Starfsheiti: Tónlistarmaður. Áhugamál: Tónlist, trúmál, útivist og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn