Er forfallinn sætindafíkill

Umsjón/ Guðný HrönnMynd/ Hallur Karlsson NAFN: MARÍA GOMEZSTARF: MATAR- OG INNANHÚSSBLOGGARIOG EIGANDI PAZVEFSÍÐA: WWW.PAZ.ISINSTAGRAM: @PAZ.Is Sælkerinn María Gomez lýsir sér sem forföllnum sætindafíkli, alveg þannig að hún gæti hæglega sleppt forréttinum og aðalréttinum og skellt sér beint í eftirréttinn. Kitchen Aid-hrærivélin er henni ómissandi í eldhúsinu enda er hún mikill snillingur þegar kemur að brauð- og kökubakstri. Íslenski pönnukökubaksturinn hefur hins vegar verið að vefjast svolítið fyrir henni en hún stefnir á að ná tökum á honum þegar gott tækifæri gefst. Hvaða borg er í uppáhaldi þegar kemur að matarmenningu? Alveg klárlega Granada, höfuðborg tapasréttanna. Í minni bæjum og þorpum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn