Er gaurinn gunga og getur ekki slitið sambandinu þótt hann langi það?
3. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Það er aldrei gaman að segja einhverjum upp eða vera aðilinn sem er sagt upp í sambandi. Samt er það þó skárra en að reyna að tóra, vitandi að eitthvað er í ólagi án þess að það sé sagt hreint út. Samt liggur það í loftinu að sambandið sé í raun komið á endastöð af hálfu hins aðilans sem fær sig þó ekki til að slíta sambandinu. Vikan skoðaði hvað bendir til þess að gaurinn sé of mikil gunga til að klára málin og kasta inn handklæðinu. Texti: Vera Sófusdóttir Það er ekki hægt að stofna til samræðna við hann.Ef...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn