Er hægt að komast yfir kulnun?
        Texti: Steingerður Steinarsdóttir Kulnun er vandi sem æ fleiri glíma við. Í breskri rannsókn kom fram að aukið vinnuálag og sífellt auknar kröfur á fólk á margvíslegum sviðum gerðu það að verkum að allt 35% svarenda taldi sig glíma við hættulega streitu. Sami fjöldi sagðist óttast að brátt yrði hún óviðráðanleg og ylli skaða á heilsu þeirra. En er hægt að komast yfir kulnun og ná sama þreki aftur? Margt bendir til að svo sé ekki. En 49% þeirra sem glímt hafa við kulnun og fengið bata segja að þeir þurfi að vera mjög meðvitaðir um mörk sín og halda...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn