Er yfirleitt búin að gleyma áramótaheitunum 2. janúar

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Mynd/ Anna Kristín Scheving Viktoría Hermannsdóttir, dagskrárgerðarkona á RÚV, lýsir sér sem margra barna móður í Vesturbænum sem á rætur að rekja úr Breiðholti. Hún segir jólavenjur fjölskyldunnar nokkuð hefbundnar og stefnir á að eiga framkvæmdalaus jól í ár umvafin fjölskyldu og vinum. Það er búið að vera í nógu að snúast hjá Viktoríu en hún er einn af framleiðendum heimildarmyndarinnar Velkominn Árni sem var frumsýnd nýverið við mikið lof. Hún lætur jólastressið ekki bera sig ofurliði og reynir alla jafna að hafa gaman að hlutunum, annars væri lífið ansi litlaust að hennar sögn. Ertu mikið jólabarn?...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn