Erfiðustu samtölin
17. mars 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þótt kynlíf krefjist þess að fólk berskjaldi sig að mjög miklu leyti er það engu að síður algengt að pör eigi ákaflega erfitt með að ræða um samlíf sitt. Margt kemur til, óttinn við að særa, skömm vegna langana sinna og iðulega sú tilfinning að eitthvað vanti hjá þér en hinn aðilinn sé með allt á hreinu. En þótt það kunni að vera kvíðvænlegt eru þessi erfiðu samtöl nauðsynleg og ættu að eiga sér stað oft. Pör sem eiga í góðu líkamlegu sambandi eru hamingjusamari og samstæðari en önnur ef marka má rannsóknir sérfræðinga á þessu sviði....
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn