Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Ertu ekki farin að vinna? „Það að lifa með verkjum hefur alltaf verið hluti af lífi mínu – þannig var ég þvinguð út af vinnumarkaðnum“ 

Ertu ekki farin að vinna? „Það að lifa með verkjum hefur alltaf verið hluti af lífi mínu – þannig var ég þvinguð út af vinnumarkaðnum“ 

Í íslensku samfélagi er áhersla á atvinnuþátttöku mjög mikil og virði fólks oft metið út frá menntun og stöðu á vinnumarkaði. Það má til dæmis sjá á því að þegar fólk fer á mannamót er algengasta spurningin: „Hvað gerir þú?” Þegar fólk segist ekki vera á vinnumarkaðnum finnur það oft fyrir neikvæðum viðbrögðum fólks. Þetta segir Hrönn Stefánsdóttir, formaður atvinnu- og menntahóps Öryrkjabandalags Íslands, en hún var einn af fyrirlesurum málþings kjarahóps og atvinnu- og menntahóps ÖBÍ réttindasamtaka sem bar yfirskriftina „Ertu ekki farin að vinna?“ Á málþinginu var virði manneskjunnar tekið fyrir óháð þátttöku á vinnumarkaði og (van)mat á...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna