Ertu ekki farin að vinna? „Það að lifa með verkjum hefur alltaf verið hluti af lífi mínu – þannig var ég þvinguð út af vinnumarkaðnum“

Í íslensku samfélagi er áhersla á atvinnuþátttöku mjög mikil og virði fólks oft metið út frá menntun og stöðu á vinnumarkaði. Það má til dæmis sjá á því að þegar fólk fer á mannamót er algengasta spurningin: „Hvað gerir þú?” Þegar fólk segist ekki vera á vinnumarkaðnum finnur það oft fyrir neikvæðum viðbrögðum fólks. Þetta segir Hrönn Stefánsdóttir, formaður atvinnu- og menntahóps Öryrkjabandalags Íslands, en hún var einn af fyrirlesurum málþings kjarahóps og atvinnu- og menntahóps ÖBÍ réttindasamtaka sem bar yfirskriftina „Ertu ekki farin að vinna?“ Á málþinginu var virði manneskjunnar tekið fyrir óháð þátttöku á vinnumarkaði og (van)mat á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn