Eru gerendur í kynbundnu ofbeldi skrímsli?

Texti: Unnur H. JóhannsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson og Unsplash Kynbundið ofbeldi er gríðarlega stórt samfélagslegt vandamál, og sem dæmi má nefna að þriðja hver kona verður fyrir ofbeldi einhvern tímann á lífsleiðinni. Það er gríðarlega mikilvægt að sameinast um að berjast gegn slíku ofbeldi og Katrín Ólafsdóttir vinnur nú að doktorsritgerð þar sem gerendur greina frá sinni hlið og upplifun. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á jafnréttismálum annars vegar og forvarnarstarfi hins vegar. Áhugi sem jókst mikið eftir að ég byrjaði að kenna í framhaldsskóla þar sem ég kenndi m.a. sögu og kynjafræði. Ég var svo fengin til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn