Erum við haldin skjáfíkn?

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Síminn er líkt og gróinn við hönd sumra manna og kvenna. Í honum er að finna allar upplýsingar, minningar og tengslanet einstaklingsins. Að týna símanum sínum er alvarlegt áfall fyrir marga. Hið sama gildir um tölvur, ipad-a og önnur slík tæki. En erum við háð skjánum, svo háð að flokka megi undir fíkn? Adam Atler er þeirrar skoðunar. Vísindamenn á mörgum fagsviðum hafa rannsakað skjánotkun manna. Þeir telja að margt af því sem er við fingurgóma gegnum þessi tæki sé beinlínis hannað til að valda fíkn og kveikja á stöðvum í heilanum sem tengjast fíknivanda. Adam Atler...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn