„Esjan seldi okkur íbúðina“

UMSJÓN/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir MYNDIR/ Alda Valentína Rós Við Skúlagötu, við mörk miðbæjarins, býr parið Guðmundur Þór Júlíusson, fasteignasali hjá Re/max, og Tanja Rós Ingadóttir viðskiptastjóri hjá Sýn ásamt börnum sínum tveimur, Emanúel, fimm ára, og Karin, tveggja ára. Þau keyptu íbúðina fokhelda í desember 2020 með það í huga að fara í endurbætur á íbúðinni og ætluðu þau upphaflega einungis að búa þar tímabundið. Þeim hefur liðið svo vel í íbúðinni að þau hafa nú búið þar í tæp þrjú ár. Einn kaldan dag í byrjun október litum við inn hjá Tönju Rós og Guðmundi, betur þekktur sem Gummi, sem hafa komið sér vel fyrir í blokkaríbúð við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn